Matseðill

Heitur réttur, súpa dagsins, salatbar & heimabakað brauð​ 2390 kr/6-12 ára 1190 kr.                         

Súpa, salatbar & heimabakað brauð ​​​​1990 kr.

Súpa dagsins & heimabakað brauð 1490 kr.

Íslensk kjötsúpa 2790 kr.

Réttur dagsins & heimabakað brauð 
Borinn á borð 
Val um grænmetisrétt, fisk dagsins eða kjöt, spurðu í afgreiðslunni​ 2190 kr.

Ferskur fiskur dagsins  með kartöflusmælki, steiktu brokkoli, graskeri & gulrótum ásamt pestórjómasósu, salati & heimabökuðu brauði 3990 kr.

Svínamedalíur með serrano skinku  ásamt kartöflumús, steiktu brokkoli, gulrótum & graskeri. Borin fram með sinnepssósu, salati & heimabökuðu brauði ​​​​3990 kr.                   

Matarmikil fiskisúpa borin fram með heimabökuðu brauði. (þorskur, lax, rækjur, grænmeti) 2590 kr.

Íslensk kjötsúpa
Fullt af kjöti & grænmeti 2790 kr.

Kjúklingasalat 
Marineruð kjúklingabringa, kál, gúrka, kirsuberjatómatar, paprika, sultaður rauðlaukur, blönduð fræ, fetaostur & heimabakuð brauð​​ 2890 kr.

Barnabrunch diskur
Börn 6-12 ára 1490 kr.

Vegan salat Blandað salat, sætar, kartöflur, grasker, tómatar, gúrka, furuhnetur, olía ásamt hummus & avocadomauki vegan ​​​​​​2290 kr.

Blómkálsborgari með osti, mayoavocadomauki,sultuðum rauðlauk borinn fram með kartöflubátum og salati​​ vegan 2690 kr. 

Beikon hamborgari með osti, salati, sultuðum rauðlauk, tómat, hamborgarasósu, kartöflubátum & hvítlauksmayo 2690 kr.

Moszarella og tómatloka í ciabatta brauði með pestói, salati, kartöflubátum & salsasósu​​​​ 2490 kr.

Grænmetisbaka dagsins með salati &grænmetisdressingu​​ 1590 kr.

Grillað panini með osti & skinku með salati/dressingu 1490 kr.
án salats​ 1350 kr.​​ 

Grillað panini með osti & pepperoni
með salati/dressingu 1490 kr.
án salats​ 1350 kr.​​​

Djúpsteiktir kartöflbátar með hvítlauksmayo &salsasóu 1190 kr.

Nachos flögur með ostasósu, salsasósu & avocadomauki 1190 kr.

Morgunverður Steina frænda
Heimabakað brauð, hrærð egg, skinka, ostur, grænmeti, marmelaði & smjör​​​​​ 1690 kr.

Morgunverður Rannveigar frænku
Steiktir tómatar, paprika, sveppir & eggjahræraheimabakað brauð & smjör​​​
Hægt að fá með Vegan eggjahræru 1690 kr.

Morgunverður kokksins
Beikon, steikt egg, bakaðar baunir, tómatur, heimabakað brauð & smjör 1990 kr.

Ketó diskur
Beikon, steikt egg, gúrka, brokkolí, ketó brauð, smjör, brie ostur 2190 kr.

Brunch diskur, kaffi, djús
Beikon, eggjahræra, pylsur, steiktar kartöflur, grænmeti, heimabakað brauð, smjör, sulta, ostur, tómatsósa, pönnukaka með sírópi, sætur biti & ávextir​ 2990kr/6-12ára 1290kr. 

Vegan brunch diskurkaffi, djús
Bulsur, hummus, eggjahræra, kartöflusmælki, grænmeti,heimabakað brauð, olía, sulta, chilli mayo, ávextir, pönnukaka með sírópi & sætur biti 2990 kr /6-12 ára 1290 kr.

Smurbrauð   1590 kr.
Með hangikjöti, baunasalati, eggjum & fersku grænmeti.
Með roast beef, remolaði, steiktum lauk, súrum gúrkum & fersku grænmeti.
Með síld, eggjum & fersku grænmeti. 

Ristað brauð með smjöri, osti & marmelaði ​​​890 kr.

Ristað brauð með avocado, vegan hummus, tómat & olíu​​​​ 1090 kr.

Kjúklingabeygla
Kjúklingur, ostur, grænmeti & smurostur 1390 kr.

Silungsbeygla
Reyktur silungur, grænmeti & smurostur​​​ 1390 kr.

Vaffla með berjasultu & rjóma ​ 990 kr.

Grísk jógurt með eplum & múslí ​​890 kr.

Hafragrautur með, rúsínum, Vegan hnetusmjöri, kanilsykri & mjólk að eigin vali (ný, möndlu, soja, hafra)​​​​ 890 kr.

Chia grautur með banana, Vegan perum & mjólk að eigin vali (ný, möndlu, soja, hafra) 890 kr.

Ávaxtasalat 1090 kr.   

Þeytingur 990 kr.
Jarðarberjadrykkur    
Jarðarber & blandaður ávaxtasafi
Græni væni
Spínat, banani, engifer, mangó & blandaður safi
Sólarsæla
Skyr, mangó, banani & epli
Frískandi Ilmur
Bláber, banani, ananas & blandaður safi

Hægt er að skipta útheimabökuðu brauði og fáglútenfrítt, ketó eðasúrdeigsbrauð í staðinn.