Opnun frestað um óákveðinn tíma

Dear friends. We have decided to delay the reopening of Kaffi Ilmur for an indefinite period of time as a preventative measure in relation to Covid19 and in accordance to the temporary mass gathering ban in Iceland. Kæru vinir. Við höfum tekið þá ákvörðun að fresta opnun Kaffi Ilms um óákveðinn tíma í varúðarskyni vegna…

Kaffihúsið og heimabakaðar kökur

Boðið er upp á kaffi frá Kaffitár úr gamalli klassískri ítalskri kaffivél. Kökurnar eru bakaðar á staðnum af bakara hússins. Kökurnar bera margar hverjar nöfn eins og Magnúsarsæla, Ingimar og Þorgerður.

Kaffi Ilmur í ljóði

Kári Halldórsson mærði Kaffi Ilm í ljóði og sendi og birtum við það hér. Hann vann við að endurnýja húsið á sínum ótrúlegu gröfum og tækjum. En hefur svo notið erfiðis síns eins og ljóðið ber með sér og margir með honum á fögrum sumardögum. Kaffi Ilmur eftir Kára Halldórsson Kaffi Ilmur mætir mér mitt…