Brunch, kökur, vöfflur, kaffi, heitt súkkulaði og ýmislegt fleira á kaffihúsinu. Hér má sjá matseðil og nákvæmari á stikunni fyrir ofan . Á morgunverðarseðlinum okkar eru meðal annars Beyglur, beikon og egg. Okkar sívinsæla fiskisúpa og beikonborgari o.s.frv. Sjón er sögu ríkari, bragð og ilmur.
Category: Veitingar
Kaffihúsið og heimabakaðar kökur
Boðið er upp á kaffi frá Kaffitár úr gamalli klassískri ítalskri kaffivél. Kökurnar eru bakaðar á staðnum af bakara hússins. Kökurnar bera margar hverjar nöfn eins og Magnúsarsæla, Ingimar og Þorgerður.
Kaffi Ilmur í ljóði
Kári Halldórsson mærði Kaffi Ilm í ljóði og sendi og birtum við það hér. Hann vann við að endurnýja húsið á sínum ótrúlegu gröfum og tækjum. En hefur svo notið erfiðis síns eins og ljóðið ber með sér og margir með honum á fögrum sumardögum. Kaffi Ilmur eftir Kára Halldórsson Kaffi Ilmur mætir mér mitt…
Umsagnir ferðamanna á Tripadvisor
„Yndislegt kaffihús og espressóið er afbragð. Andrúmsloftið er hlýlegt og þægilegt. Ég mæli með því að koma við þarna og fá sér kaffi.“ „Besta swiss mocha á Akureyri. Eigandinn var mjög vinalegur og hjálpsamur: yndislegur lítill staður. Mjög heimilislegur og þægilegur.“ „Æðislegt lítið kaffihús í gamalli byggingu. Konan sem á það gerir stórkostlegar kökur og býður…
Viðburðir og uppákomur
17. júní á Kaffi Ilmi Þjóðhátíðardagurinn er einn af stærstu dögum ársins á Kaffi Ilmi þegar allt iðar af gleði og mannlífi í miðbæ Akureyrar. Í góðviðrinu á 17. júní 2016 komu margir við á Kaffi Ilmi og nutu viðurblíðunnar. Fyrsta sumarið 2012 var sett upp sýningin: Visiting the Saddler Sumarið 2012 voru sýningar…