Nú standa þau Helga og Ingimar og taka á móti fólki við auglýsingaskápinn á Kaffi Ilmi með bros á vör. Allir hjartanlega velkomnir inn og úti má sitja nú þegar fer að hlýna til að ræða málin, pólitík, mannlíf og hjartans mál.
Það má fylgjast með okkur á facebook.