17. júní á Kaffi Ilmi

Þá er kominn 17. júní. Kaffi Ilmur stendur opinn í blíðviðri í miðbæ Akureyrar, rjúkandi kaffi, kaffidrykkir, kökur osfrv. Yndisleg stemming að koma við á meðan þjóðhátíðardagskrá stendur yfir á Ráðhústorgi.