Kaffi Ilmur fimm ára afmæli

Það eru fimm ár síðan Kaffi Ilmur opnaði 19. maí 2012. Að því tilefni er boðið upp á kaffi og köku á 1000 kr. Happy hour frá kl. 17-19.