„Yndislegt kaffihús og espressóið er afbragð. Andrúmsloftið er hlýlegt og þægilegt. Ég mæli með því að koma við þarna og fá sér kaffi.“ „Besta swiss mocha á Akureyri. Eigandinn var mjög vinalegur og hjálpsamur: yndislegur lítill staður. Mjög heimilislegur og þægilegur.“ „Æðislegt lítið kaffihús í gamalli byggingu. Konan sem á það gerir stórkostlegar kökur og býður…
Day: 8. júlí, 2014
Með fullt hús stiga frá ferðamönnum
Veitingarstaðurinn Kaffi Ilmur hlaut sérstakt vottort um yfirburði frá ferðavefsíðunni Tripadvisor. Ingibjörg Baldursdóttir rekur staðinn ásamt tveimur öðrum en hann er í húsi sem amma hennar og afi byggðu fyrir hundrað árum. „Amma mín og afi byggðu þetta hús fyrir um það bil hundrað árum síðan á grunni gripahúsa sem voru þarna. Það var kominn…